Skylt efni

sýkingar

Sýklalyfjaónæmar bakteríur fella rúmlega 33.000 Evrópubúa á ári
Fréttir 6. nóvember 2018

Sýklalyfjaónæmar bakteríur fella rúmlega 33.000 Evrópubúa á ári

Í nýrri grein, sem segir frá niðurstöðum rannsóknar sem unnin var fyrir Smitvarnastofnun Evrópu, segir að sýkingar vegna sýklalyfjaónæmra baktería hafi orðið rúmlega 33.000 Evrópubúum að aldurtila árið 2015 ...

Afbrigði shigatoxín myndandi E. coli   hluti af náttúrlegri örveruflóru íslenskra nautgripa og sauðfjár
Fréttir 6. júlí 2018

Afbrigði shigatoxín myndandi E. coli hluti af náttúrlegri örveruflóru íslenskra nautgripa og sauðfjár

Niðurstöður skimunar benda til þess að afbrigði af STEC sem getur valdið sýkingum sé hluti af náttúrlegri örveruflóru íslenskra nautgripa og sauðfjár og svo hefur líklega verið um langt skeið.

Mikið af sýklalyfjaónæmum bakteríum í kjúklingakjöti í breskum stórmörkuðum
Fréttir 15. febrúar 2018

Mikið af sýklalyfjaónæmum bakteríum í kjúklingakjöti í breskum stórmörkuðum

Samkvæmt Matvælastofnun Breta hafa sýkingar af völdum skaðlegra kamfýlóbakter-baktería margfaldast í kjúklingum á Bretlandseyjum. Sýnatökur úr kjúklingakjöti í stórmörkuðum í landinu sýna metfjölda af sýklalyfjaónæmum bakteríum.

Bráðabirgðaniðurstöður sýna sýkingu á tólf býlum
Fréttir 2. nóvember 2017

Bráðabirgðaniðurstöður sýna sýkingu á tólf býlum

Fyrr í haust kom upp vírussýking í íslenskum tómötum og smit staðfest á þremur býlum. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Matvælastofnunar er smit að finnast á flestum stærri tómatabýlum á Suðurlandi. Vírusinn er ekki skaðlegur mönnum og finnst í innfluttum tómötum.

Staða smitsjúkdóma íslensku búfjárstofn­anna verðmæti fyrir lýðheilsu landsmanna
Fréttir 4. maí 2017

Staða smitsjúkdóma íslensku búfjárstofn­anna verðmæti fyrir lýðheilsu landsmanna

Norðlendingar fengu á dögunum tækifæri til að kynna sér hættu sem stafað getur af innflutningi á ferskum matvælum hingað til lands.

Sýking ógnar bananarækt í Mið-Ameríku
Fréttir 4. maí 2016

Sýking ógnar bananarækt í Mið-Ameríku

Sveppur sem kallast Fusarium oxysporum og veldur sýkingu í bananaplöntum ógnar bananarækt í latnesku Ameríku. Sýkingin hefur lengi herjað á bananaplöntur í Asíu en hefur nú borist yfir hafið til Mið-Ameríku.

Brögðóttur Aðalsteinn
10. september 2024

Brögðóttur Aðalsteinn

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Berjaflóra Íslendinga
10. september 2024

Berjaflóra Íslendinga

Af hverju lífræni dagurinn?
10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?