Andleg heilsa bænda kortlögð
Sautján prósent sænskra bænda sem starfa að öllu leyti innan bús eru með einkenni þunglyndis.
Sautján prósent sænskra bænda sem starfa að öllu leyti innan bús eru með einkenni þunglyndis.
Sænski skógariðnaðurinn hefur dregið úr notkun jarðefnaeldsneytis um 71% á áratug. Á einum áratug hefur skógariðnaðurinn í Svíþjóð dregið úr notkun jarðefnaeldsneytis um 71 prósent.
Ársfundur Hedemark Böndelag í Noregi var haldinn17. mars undir yfirskriftinni „Óhagkvæmur með lélega framleiðni eða heimsins besti landbúnaður.“ Aðalræðumaður var Robert Larson, yfirmaður Lantbrukarnas Riksförbund í Västra Götland og Värmland í Svíþjóð. Benti hann stjórnmálamönnum sem þarna voru mættir, fundarhöldurum og gestum á hvernig Noregur g...