Skylt efni

Svalbarðshreppur

Meðalheimur og Hotel Natur fengu viðurkenningu
Líf og starf 18. mars 2022

Meðalheimur og Hotel Natur fengu viðurkenningu

Umhverfisviðurkenn­ingar voru veittar í fyrsta sinn í Svalbarðs­strandar­hreppi nú nýverið. Tvær viður­kenn­ingar voru í boði, fyrir íbúðarhús og fyrir rekstraraðila. Tilnefn­ingar voru alls fimm í flokki umhverfis­viðurkenningar og fjögur íbúðarhús voru tilnefnd.

Kosið verði um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps í lok mars
Fréttir 7. febrúar 2022

Kosið verði um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps í lok mars

Samstarfsnefnd um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðs­hrepps leggur til að íbúar þessara tveggja sveitarfélaga fái tækifæri til að kjósa um sameiningu þeirra 26. mars næstkomandi. Sveitarstjórnir þeirra beggja samþykktu í des­ember á liðnu ári að stofna samstarfsnefnd um samein­ing­una.

Svalbarðsstrandarhreppur barnvænt samfélag
Fréttir 25. ágúst 2020

Svalbarðsstrandarhreppur barnvænt samfélag

Svalbarðsstrandarhreppur verður barnvænt samfélag. Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Sval­barðs­­strandarhrepps, Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Birna Þórarins­­dóttir hafa undirritað samstarfs­samning þess efnis.

Biskup valinn fegursti forystuhrúturinn í Svalbarðshreppi
Fréttir 21. nóvember 2016

Biskup valinn fegursti forystuhrúturinn í Svalbarðshreppi

Mánudaginn 31. október var haldin hrútasýning á vegum sauðfjárræktarfélagsins Þistils í Þistilfirði. Sýningin var haldin í fjárhúsunum í Garði og mættu allmargir bændur með hrúta sína. Mikil hefð er fyrir hrútasýningum í Þistilfirði og hefur þátttaka yfirleitt verið góð þar.