Fréttir af sumarexemi
Hestar með sumarexem sýndu bata í kjölfar afnæmingar með ofnæmisvökum í ónæmisglæðum.
Hestar með sumarexem sýndu bata í kjölfar afnæmingar með ofnæmisvökum í ónæmisglæðum.
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hefur undirritað samning við Félag hrossabænda, Landssamband hestamannafélaga, Félag tamningamanna og Íslandsstofu um áframhald markaðsverkefnisins Horses of Iceland, til kynningar á íslenska hestinum.
Lokahnykkur rannsóknar á sumarexemi í íslenskum hestum hófst mánudaginn 16. mars þegar 27 bólusettir hestar voru fluttir úr landi.