Skylt efni

Stykkishólmur

Greina möguleika á strandeldi á steinbít
Fréttir 2. júní 2022

Greina möguleika á strandeldi á steinbít

Viljayfirlýsing um landeldi og sjálfbæra framleiðslu matvæla á grunni grænna iðngarða hefur verið undirrituð, en það var annars vegar Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, og hins vegar Siggeir Pétursson, fyrir hönd Hólmsins ehf., sem skrifuðu undir yfirlýsinguna. Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur staðfest hana.

Fjöregg, sett upp í Súgandisey, verður nýtt kennileiti í Stykkishólmi
Fréttir 9. apríl 2021

Fjöregg, sett upp í Súgandisey, verður nýtt kennileiti í Stykkishólmi

Fjöregg, nýtt kennileiti fyrir Stykkishólm, verður sett upp á Súgandisey, en Stykkishólmsbær fékk tæpar 25 milljónir króna úr Framkvæmdasjóði ferðamanna til að gera deiliskipulag og við gerð útsýnissvæðis á Súgandisey.

Aukin virðissköpun og nýting stórþörunga
Fréttir 5. mars 2015

Aukin virðissköpun og nýting stórþörunga

Stykkishólmsbær, írska fyrirtækið Marigot Ltd. sem á Íslenska kalkþörungafélagið á Bíldudal, og Matís ohf. hafa undirritað samkomulag sem hefur að markmiði að samþætta samstarf þessara aðila í tengslum við nýtt verkefni sem nú er í undirbúningi.