Skylt efni

stuðningsgreiðslur til sauðfjárbænda

Vangreiddar stuðningsgreiðslur viðurkenndar
Fréttir 21. mars 2024

Vangreiddar stuðningsgreiðslur viðurkenndar

Bótaréttur nokkurra sauðfjárbænda hefur verið viðurkenndur eftir að þeir höfðuðu mál gegn stjórnvöldum þar sem krafist var leiðréttinga á stuðningsgreiðslum vegna ullarinnleggs á árinu 2017. Talið er að málið hafi fordæmisgildi fyrir aðra 1.600 bændur.

Ætla stjórnmálamenn endalaust að verja sauðfjárræktina á kostnað lands og þjóðar?
Lesendarýni 23. september 2018

Ætla stjórnmálamenn endalaust að verja sauðfjárræktina á kostnað lands og þjóðar?

Á síðasta ári reit ég grein um vanda sauðfjárræktarinnar hér í Bændablaðið. Helstu niðurstöður minna vangaveltna voru að verulega þyrfti að draga úr framleiðslu svo verð til bænda hækkaði og að leggja þyrfti lausagöngu búfjár af á næstu árum til að land og þjóð gæti um frjálst höfuð strokið.

Stuðningsgreiðslur til 277 sauðfjárbænda frestast því vorbókum var ekki skilað
Fréttir 22. ágúst 2018

Stuðningsgreiðslur til 277 sauðfjárbænda frestast því vorbókum var ekki skilað

Matvælastofnun hafði ekki borist vorbækur í Fjárvís frá 277 sauðfjárbændum þann 20. ágúst, sem þýðir að þeir munu ekki fá stuðningsgreiðslur til sín greiddar þann 1. september.

Markmið LS að draga úr framleiðslu
Fréttir 2. maí 2018

Markmið LS að draga úr framleiðslu

Í 7. tölublaði Bændablaðsins var greint frá tillögu sem aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) samþykkti á dögunum, um breytingar á greiðslufyrirkomulagi frá gildandi samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar milli ríkis og sauðfjárbænda. Tvö meginmarkmið liggja að baki tillögunni; draga úr framleiðslu annars vegar og auðvelda sauðfjárbændum að...