Skylt efni

stjórnarsáttmáli

Mörg málefni sem þarf að taka á
Skoðun 2. desember 2021

Mörg málefni sem þarf að taka á

Ég vil óska Svandísi Svavarsdóttur til hamingju með nýtt embætti matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. við í landbúnaðargeiranum vonumst eftir góðu samstarfi við nýskipaðan ráðherra í þeim málefnum er snúa að starfsemi landbúnaðar og matvælaframleiðslu til framtíðar. Þar er af ýmsu að taka og mörg málefni sem þarf að taka á.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs var kynntur í gær. Í kaflanum um landbúnað er kveðið á um að við endurskoðun búvörusamninga verði lögð áhersla á að tryggja fæðuöryggi á Íslandi. Efla á stuðning við innlenda grænmetisframleiðslu með niðurgreiðslu á raforku til ylræ...