Jólaplatan í ár
Allflestir landsbúar ættu að kannast við leikfélag Sólheima sem hefur gert garðinn frægan oftar en einu sinni.
Allflestir landsbúar ættu að kannast við leikfélag Sólheima sem hefur gert garðinn frægan oftar en einu sinni.
Leikfélag Sólheima er því fyrsta og elsta leikfélag fatlaðra á Íslandi og þó víðar væri leitað. Fyrstu áratugina, eða nánast í hálfa öld, einkenndist starfsemi þess af uppfærslum á goðsögum og helgileikjum. Þessar sýningar voru árstíðabundnar og fastur liður í starfsáætlun heimilisins. Yfir jólahátíðina voru sýndir þrír helgileikir. Á sumardagin...
Sólheimar fagna í ár 85 ára afmæli og verður Menningarveisla sett í 10. skipti laugardaginn 6. júní kl. 13.00.
Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Matís og Sólheima í Grímsnesi sem felur í sér vilja til að vinna að sameiginlegri stefnumótun um eflingu sjálfbærra samfélaga á Íslandi.