Skráning, ræktun, fræðsla, þjálfun og keppni
Smalahundafélag Íslands (SFÍ) er félag áhugamanna um ræktun, þjálfun og notkun Border collie fjárhunda en félagið var stofnað árið 1992 að fyrirmynd International Sheepdog Society (ISDS) í Bretlandi og er aðildarfélag í því.