Skylt efni

Slett úr klaufunum

Kýrnar slettu úr klaufunum
Fréttir 14. júní 2018

Kýrnar slettu úr klaufunum

Kýrnar á bænum Garði í Eyjafjarðar­sveit gripu tækifærið fegins hendi þegar þeim var hleypt út í fyrsta sinn á þessu sumri föstudaginn 1. júní.