Skylt efni

Sláturfé

Meðalfallþungi sláturlamba í haust sá mesti í sögunni
Fréttir 18. nóvember 2021

Meðalfallþungi sláturlamba í haust sá mesti í sögunni

Samkvæmt tölum frá Matvælastofnun yfir sauðfjárslátrun í haust, þá hefur sláturlömbum (dilkum)  fækkað um 20.377 frá sláturtíðinni 2020. Eins hefur innvegin vigt lækkað á milli ára um 106,9 tonn, en meðalvigt sláturlamba hefur hins vegar aukist úr 16,9 kg í 17,4 sem er mesti meðalfallþungi sem sést hefur.  

SS og SAH Afurðir slátra svipuðum fjölda og í fyrra
Fréttir 10. september 2015

SS og SAH Afurðir slátra svipuðum fjölda og í fyrra

Ekki eru horfur á að sláturfé verði mikið færra í haust en á síðasta ári, þrátt fyrir fréttir af lamba og ærdauða í vetur og vor.

Lítil fækkun á sláturfé
Fréttir 9. september 2015

Lítil fækkun á sláturfé

Útlit er fyrir að sláturfé verði svipað að fjölda í sláturtíðinni nú og í fyrra. Ágúst Andrésson, forstöðu­maður kjötafurðastöðvar Kaup­félags Skagfirðinga, segir að slátrun hafi hafist á þriðjudag, og á fyrsta degi verði slátrað um 1.700 lömbum.

Fyrirhuguð risaframkvæmd
21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Með bjartsýni og gleði að vopni
18. október 2024

Með bjartsýni og gleði að vopni

Fjórir snillingar
21. október 2024

Fjórir snillingar

DeLaval til Bústólpa
21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Íslandsmót í rúningi
18. október 2024

Íslandsmót í rúningi