Skylt efni

Slátufélag suðurlands

SS lækkar afurðaverð á öllum nautgripaflokkum nema ungkálfum
Fréttir 8. janúar 2021

SS lækkar afurðaverð á öllum nautgripaflokkum nema ungkálfum

Landssamband kúabænda (LK) gagnrýnir harðlega fyrirhugaðar verðbreytingar á afurðaverði hjá Sláturfélagi Suðurlands (SS). Samkvæmt nýútgefinni verðskrá lækka allir nautgripaflokkar nema ungkálfar um fimm prósent og gripir sem eru undir 200 kílóum lækka um þrú til fimm prósent umfram hina almennu lækkun.

Ekkert ákveðið um afurðaverð til sauðfjárbænda
Fréttir 3. ágúst 2017

Ekkert ákveðið um afurðaverð til sauðfjárbænda

Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, segir að stjórn SS hafi ekki tekið ákvörðun um afurðaverð til bænda. Hann segir að eins og staðan sé í dag sé útlagt tap með hverju kílói hjá afurðastöðvunum.

Forstjóri SS segir vísvitandi blekkingum beitt í áróðursstríði gegn landbúnaðarkerfinu
Fréttir 15. apríl 2016

Forstjóri SS segir vísvitandi blekkingum beitt í áróðursstríði gegn landbúnaðarkerfinu

Sláturfélag Suðurlands hélt aðalfund sinn 18. mars sl. Í ávarpi forstjórans, Steinþórs Skúlasonar, kom fram að grimm samkeppni ríki á markaðnum. Það eigi bæði við á milli framleiðenda á innanlandsmarkaði og þeirra við erlenda framleiðendur vegna vaxandi innflutnings.