Skylt efni

sláttutæktarinn

Sláttutætarinn – eins manns heyönn
Fréttir 19. ágúst 2021

Sláttutætarinn – eins manns heyönn

Þegar halla tók á sjötta áratuginn var sláttutætarinn kynntur íslenskum bændum. Hugmyndin að honum mun hafa kviknað fyrir vestan haf. Norrænar búvélasmiðjur, einkum danskar og norskar, gripu hana á lofti og smíðuðu sláttutætara í þúsundavís.