Skylt efni

skýrsluhald í nautakjötsframleiðslu

Aukið kornhlutfall í fóðri hefur jákvæð áhrif á kjötgæði
Fréttir 27. febrúar 2025

Aukið kornhlutfall í fóðri hefur jákvæð áhrif á kjötgæði

Í niðurstöðum skýrslu sem Matís hefur gefið út um áhrif fóðrunar á gæði kjöts af íslenskum holdanautum kemur fram að helstu áhrifaþættir á kjötgæði og upplifun neytenda séu meðal annars sláturaldur og fitusprenging.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2024
Á faglegum nótum 28. janúar 2025

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2024

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2024 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Afar góður árangur Reykja í Tungusveit
Fréttir 24. janúar 2025

Afar góður árangur Reykja í Tungusveit

Í niðurstöðum skýrsluhalds í nautakjötsframleiðslu má sjá að Reykir í Tungusveit í Skagafirði hafa náð eftirtektarverðum árangri í sínu ræktunarstarfi og nautaeldi, m.a. í vaxtarhraða ungneyta, miklum þunga gripa, kjötgæðum og góðri flokkun.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2023
Á faglegum nótum 29. janúar 2024

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2023

Niðurstöður skýrsluhaldsársinsí nautakjötsframleiðslunni 2023 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018
Á faglegum nótum 12. febrúar 2019

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­bún­aðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.