Aukið kornhlutfall í fóðri hefur jákvæð áhrif á kjötgæði
Í niðurstöðum skýrslu sem Matís hefur gefið út um áhrif fóðrunar á gæði kjöts af íslenskum holdanautum kemur fram að helstu áhrifaþættir á kjötgæði og upplifun neytenda séu meðal annars sláturaldur og fitusprenging.





