Skylt efni

Skógræktarfélag Eyjafjarðar

Tíndu stafafuruköngla og söfnuðu fyrir snjótroðara
Fræðsluhornið 25. október 2021

Tíndu stafafuruköngla og söfnuðu fyrir snjótroðara

Skógræktarfélag Eyfirðinga safnar nú af kappi fyrir nýjum snjótroðara og nálgast nú 21 milljón króna eftir að Akureyrarbær samþykkti í liðinni viku að styrkja verkefnið með 15 milljón króna framlagi. Þá viku fékk söfunin einnig úthlutað 2 milljónum króna úr pokasjóði.

Samningur um lagningu göngu-, hjóla- og unaðsstígs um Vaðlareit
Fréttir 29. september 2021

Samningur um lagningu göngu-, hjóla- og unaðsstígs um Vaðlareit

Skrifað hefur verið undir samning um lagningu göngu-, hjóla- og unaðsstígs í Vaðlareit sem er í eigu Skógræktarfélags Eyfirðinga.

Sveppauppskera í tæpu meðallagi
Líf og starf 24. september 2019

Sveppauppskera í tæpu meðallagi

Árleg sveppaganga Skógræktar­félags Eyfirðinga var farin á dög­unum og að þessu sinni var gengið um Miðhálsskóg í Öxnadal.