Skylt efni

Skógardagur Norðurlands

Nýtt flugfélag um millilandaflug stofnað á Akureyri
Fréttir 14. mars 2022

Nýtt flugfélag um millilandaflug stofnað á Akureyri

Nýtt flugfélag um millilandaflug var stofnað á Akureyri nýverið en fyrsta flugið er áætlað 2. júní næstkomandi. Félagið fékk nafnið Niceair og vísar það til Norður-Íslands, en það mun sinna vaxandi markaði svæðisins bæði fyrir heimamenn og erlenda ferðamenn.

Góð innspýting í norðlenska ferðaþjónustu
Fréttir 3. mars 2022

Góð innspýting í norðlenska ferðaþjónustu

Beint flug er á ný hafið á milli Amsterdam í Hollandi og Akureyrar og hafa tvær vélar á vegum Voigt Travel lent á Akureyrarvelli. Flogið verður á föstudögum og mánudögum næstu vikur, en samtals verða 10 flugferðir á þessum legg. Flogið er frá Amsterdam í Hollandi, en flugfélagið Transavia annast flugið.

Skógardagur Norðurlands í 70 ára gömlum Kjarnaskógi
Á faglegum nótum 16. október 2017

Skógardagur Norðurlands í 70 ára gömlum Kjarnaskógi

Á Skógardegi Norðurlands var því fagnað að sjötíu ár eru liðin á þessu ári frá því að ræktunarstörf hófust í Kjarna með stofnun gróðrarstöðvar og fyrstu gróðursetningum á því svæði sem nú kallast Kjarnaskógur.

Skógardagur Norðurlands tókst vel
Fréttir 23. júlí 2015

Skógardagur Norðurlands tókst vel

Skógardagur Norðurlands var haldinn í Vaglaskógi nýverið í þokkalegu veðri, norðaustangolu og lítils háttar rigningu af og til.