Skylt efni

Skógarafurðir

Útivist og lýðheilsa gríðarmikilvæg skógarafurð
Fréttir 3. mars 2022

Útivist og lýðheilsa gríðarmikilvæg skógarafurð

„Það má alveg orða það svo að þessi söfnun hafi verið ævintýri líkust,“ segir Ingólfur Jóhannesson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga, en söfnun fyrir nýjum snjótroðara félagsins lauk í gær og höfðu þá safnast vel yfir 40 milljónir króna. Söfnunin hefur staðið yfir í eitt ár, frá því í febrúar í fyrra.

Kaupa fyrsta sérsmíðaða timburflutningabíl landsins ásamt fyrsta vínekrutraktornum
Á faglegum nótum 16. febrúar 2018

Kaupa fyrsta sérsmíðaða timburflutningabíl landsins ásamt fyrsta vínekrutraktornum

Fyrsti sérsmíðaði timbur­flutninga­bíllinn kom til landsins fyrir skömmu. Það er fyrirtækið Skógarafurðir ehf. í Fljótsdal sem keypti ækið sem samanstendur af bíl með hleðslupalli og krana og sérsmíðuðum tengivagni.