Skylt efni

Skeiða- og Gnúpverjahreppur

„Hér mun allt verða öðruvísi“
Viðtal 9. maí 2025

„Hér mun allt verða öðruvísi“

Landsvirkjun áætlar að reisa Hvammsvirkjun innan byggðarmarka í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Virkjunin mun raska landbúnaðarlandi, en sú bújörð sem verður fyrir hvað mestum áhrifum er Hagi. Þar eru bændur Sigurður Kristmundsson og Kristín Eva Einarsdóttir.

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahreppi sem verður ein stærsta framkvæmd í sögu sveitarfélagsins.

Ekki á dagskrá að skipuleggja fleiri orkumannvirki
Fréttir 5. júní 2024

Ekki á dagskrá að skipuleggja fleiri orkumannvirki

Engar virkjanir verða samþykktar á skipulag hjá Skeiða- og Gnúpverjahreppi fyrr en stjórnvöld setja lagalega umgerð um vindorku og skýra stefnu um staðarval.

Verðmætar vikurnámur
Fréttir 1. nóvember 2023

Verðmætar vikurnámur

Í síðasta mánuði var skrifað undir samning um nýtingu vikurnáma í Búrfelli í Skeiða­ og Gnúpverjahreppi. Sveitarstjóri segir samninginn tímamót.