Sláandi athugasemdir Ríkisendurskoðunar
Ríkisendurskoðun hefur birt viðamikla stjórnsýsluúttekt um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit með greininni. Í úttektinni eru gerðar margar sláandi athugasemdir sem beinast að stjórnvöldum og fyrirtækjum sem stunda sjókvíaeldi við landið. Auk þess sem eftirlit með sjókvíaeldi er sagt of lítið.