Skylt efni

sjóbirtingur

Margir flottir sjóbirtingar í sumar
Í deiglunni 3. september 2019

Margir flottir sjóbirtingar í sumar

,,Já, þetta var gaman en fiskinn veiddi ég í Brúarhylnum og hann tók rauða franes,“ sagði Birgir Örn Pálmason, sem á heiðurinn af einum af fyrstu sjóbirtingunum í sumar í Leirvogsá þetta sumarið og fiskurinn var flottur.

Sjaldan verið betri sjóbirtingsveiði
Í deiglunni 4. janúar 2018

Sjaldan verið betri sjóbirtingsveiði

„Já, veiðin gekk frábærlega hjá okkur og lokatölur voru 835 fiskar, Eldvatnið og Eldvatnsbotnar,“ sagði Jón Hrafn Karlsson, er við spurðum hann um lokatölur af svæðinu.

Þetta verður árleg ferð hjá okkur
Í deiglunni 17. október 2017

Þetta verður árleg ferð hjá okkur

Sjóbirtingsveiðin er flott þessa dagana og veiðimenn eru að fá fína veiði. Fiskurinn er vænn og það virðist vera mikið af honum víða. Ómar Smári Óttarsson var að koma úr veiði við Kirkjubæjarklaustur. Gefum honum orðið.