Skylt efni

Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands

Gjaldeyrisskapandi landbúnaður
Skoðun 24. maí 2018

Gjaldeyrisskapandi landbúnaður

Við Íslendingar erum háðir innflutningi með margvíslegum hætti. Við flytjum inn alla okkar bíla og eldsneyti til að knýja þá, mest af húsbúnaði og heimilistækjum, fatnaði og öðru því sem við þurfum til daglegs lífs. Síðast en ekki síst þá flytjum við inn um það bil helming allrar matvöru sem við neytum.

Eðlilegt að reikna innflutning á kjöti með beini
Fréttir 8. maí 2018

Eðlilegt að reikna innflutning á kjöti með beini

Formaður Bændasamtakanna segir að Evrópusambandið reikni innflutning á kjöti með beini og eðlilegt að gera slíkt hið sama hér. Neytendasamtökin og Samtök verslunar og þjónustu gagnrýna reikniaðferðina.

Skorað á sláturleyfishafa að endurskoða afurðaverð til bænda
Fréttir 21. september 2017

Skorað á sláturleyfishafa að endurskoða afurðaverð til bænda

Miklar umræður fóru fram á aukafundi Landssamtaka sauðfjárbænda í Bændahöllinni um útflutningsskyldu sem bændur og sláturleyfishafar hafa óskað eftir að stjórnvöld fari í til þess að vinna á birgðavandanum.

Styttist í nýja búvörusamninga
Fréttir 23. desember 2015

Styttist í nýja búvörusamninga

Viðræður um nýja búvörusamninga eru langt komnar og að sögn formanns Bændasamtaka Íslands á hann von á að þeim ljúki fyrir áramót eða snemma á næsta ári.

Ástand sem ekki má koma upp aftur
Fréttir 1. júlí 2015

Ástand sem ekki má koma upp aftur

Verkfall dýralækna stóð í tæpar tíu vikur. Það hafði víðtæk áhrif og ekki síst á bændur. Um tíma máttu þeir hvorki slátra né setja kjöt á markað þannig að bæði velferð dýra og hagur bænda var í húfi.

Verðum að koma á landbúnaðarstefnu sem styður bændur til að sækja fram
Fréttir 1. mars 2015

Verðum að koma á landbúnaðarstefnu sem styður bændur til að sækja fram

Setning Búnaðarþings fór fram við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunni í dag. Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands flutti setningarræðu þar sem hann ræddi m.a um stöðu landbúnaðar á Íslandi í dag. Vel á fimmtahundrað manns voru við setninguna.