Skylt efni

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra

Breytingarnar bændum og neytendum til hagsbóta
Fréttir 29. janúar 2016

Breytingarnar bændum og neytendum til hagsbóta

Viðræður um nýja búvörusamninga hafa staðið um nokkurn tíma og að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar landbúnaðarráðherra gengur vinnan við þá ágætlega. Sigurður segir misskilning ef bændur halda að það að vinda ofan af kvótakerfinu, muni minnka tekjustreymi þeirra.

Vill auka sveigjanleika til að framleiða það sem hentugra kann
Fréttir 27. mars 2015

Vill auka sveigjanleika til að framleiða það sem hentugra kann

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra sagði í ræðu sinni á aðalfundi Landssambands sauðfjárbænda að að nauðsynlegt væru að skoða og breyta fyrirkomulagi stuðnings við sauðfjárbændur þannig að bændur gætu aukið fjölbreytni í framleiðslu sinni samhlið sauðfjárræktinni.

„Sé fyrir mér að við gerð nýrra búvörusamninga verði einn svo kallaður regnhlífarsamningur fyrir allar greinar landbúnaðar“
Fréttir 2. mars 2015

„Sé fyrir mér að við gerð nýrra búvörusamninga verði einn svo kallaður regnhlífarsamningur fyrir allar greinar landbúnaðar“

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra sagði í ávarpi sínu að íslenskur landbúnaður eigi framtíðina fyrir sér og æskilegt sé að nýir búvörusamningar styðji við landbúnað sem víðast á landinu. Hann sagði einnig að innflutningstollar á matvæli til Íslands yrðu ekki lækkaðir einhliða af Íslands hálfu.

Rafmagnsfjórhjól frá Tékklandi
9. nóvember 2020

Rafmagnsfjórhjól frá Tékklandi

Teppið Tólf ský
17. desember 2019

Teppið Tólf ský

Nautgripir – baulaðu, búkolla
15. febrúar 2016

Nautgripir – baulaðu, búkolla

Styðja nýliða
10. ágúst 2022

Styðja nýliða

Rifs- og sólber
22. ágúst 2014

Rifs- og sólber