Skylt efni

Sauðfjársetrið

Esther hættir eftir tólf ára starf
Fréttir 21. febrúar 2024

Esther hættir eftir tólf ára starf

Esther Sigfúsdóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Sauðfjársetursins á Ströndum síðustu tólf ár, hefur sagt upp störfum.

Öflug viðburðadagskrá í vetur
Menning 29. október 2023

Öflug viðburðadagskrá í vetur

Nú er veturinn farinn að láta á sér kræla og víða á landsbyggðinni eru söfn aðeins opin ferðafólki og gestum yfir sumartímann.

Erlendum gestum safnsins fjölgar
Líf og starf 15. júní 2023

Erlendum gestum safnsins fjölgar

Mikið verður um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar en auk fastasýningar um sauðfjárbúskap og sveitafólk á Ströndum verða þrjár sérsýningar inni í húsinu.

Sauðfjársetrið aflýsir stærsta viðburðinum annað árið í röð
Líf og starf 16. ágúst 2021

Sauðfjársetrið aflýsir stærsta viðburðinum annað árið í röð

„Starfsemin hefur þrátt fyrir allt gengið ágætlega í sumar og aðsókn að Sauðfjársetrinu sem og einnig veitingasalnum Kaffi Kind verið í góðu lagi,“ segir Ester Sigfúsdóttir á Kirkjubóli, framkvæmdastjóri Sauðfjárseturs á Ströndum.

Ný, reykt og söltuð svið og rjúkandi sviðalappir
Líf og starf 17. nóvember 2017

Ný, reykt og söltuð svið og rjúkandi sviðalappir

Sviðaveisla Sauðfjársetursins var haldin í Sævangi síðasta vetrardag við mikinn fögnuð viðstaddra. Þetta er í sjötta skipti sem sviðaveisla er haldin og var húsfyllir á skemmtuninni.

Sauðfjársetrið og fjölskyldan í Tröllatungu fá menningarverðlaun Strandabyggðar
Líf og starf 16. ágúst 2016

Sauðfjársetrið og fjölskyldan í Tröllatungu fá menningarverðlaun Strandabyggðar

Menningarverðlaun Stranda­byggðar voru afhent á dögunum á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík. Þetta var í sjöunda skipti sem verðlaunin eru veitt og þetta árið hlaut Sauðfjársetur á Ströndum verðlaunin og farandgripinn Lóuna til varðveislu.