Sauðfjársetrið aflýsir stærsta viðburðinum annað árið í röð
„Starfsemin hefur þrátt fyrir allt gengið ágætlega í sumar og aðsókn að Sauðfjársetrinu sem og einnig veitingasalnum Kaffi Kind verið í góðu lagi,“ segir Ester Sigfúsdóttir á Kirkjubóli, framkvæmdastjóri Sauðfjárseturs á Ströndum.