Skylt efni

sauðfjárbúskapur Árneshreppur

Sauðfjárbúskapur á 7 bæjum í Árneshreppi næsta haust
Fréttir 25. apríl 2016

Sauðfjárbúskapur á 7 bæjum í Árneshreppi næsta haust

Ábúendur á þremur bæjum í Árneshreppi hyggjast bregða búi á hausti komandi, á Bæ, Finnbogastöðum og Krossnesi. Alls verða eftir í hreppnum 7 bæir þar sem stundaður er sauðfjárbúskapur. Þeir eru 10 talsins um þessar mundir.

Ekki héraðsbrestur, en þungt högg og alvarleg staða
Fréttir 22. mars 2016

Ekki héraðsbrestur, en þungt högg og alvarleg staða

„Þetta er auðvitað þungt högg fyrir lítið byggðarlag. Ég vil ekki taka svo djúpt í árinni að hér sé yfirvofandi héraðsbrestur, en staðan er alvarleg engu að síður,“