Skylt efni

sauðfjárbeit

Af skotvopnum og grasbítum
Lesendarýni 20. maí 2021

Af skotvopnum og grasbítum

Í Bændablaðinu þann 15.4.2021 skrifaði Ólafur Arnalds prófess­or grein sem fékk mig til að staldra við. Þar beinir hann m.a. orðum sínum til formanns Bænda­samtakanna með setningunni; „Það hefur löngum tíðkast að skjóta sendiboðann, ekki síst ef skortir vilja til að horfast í augu við staðreyndir. En það fer formanninum engan veginn að munda slík s...

Sauðfé, lausaganga og gróðurvernd
Lesendarýni 10. ágúst 2020

Sauðfé, lausaganga og gróðurvernd

Í 50 ára afmælisriti Landverndar er að finna grein Ingva Þorsteins­sonar náttúrufræðings, sem var einn stofnenda samtakanna. Þar segir hann frá því að trjá- og kjarrgróður hafi um aldir verið hlífiskjöldur lággróðurs og jarðvegs á Íslandi.

Sauðfjárbeit og gróðurbreytingar á afrétti Hrunamanna
Á faglegum nótum 11. maí 2020

Sauðfjárbeit og gróðurbreytingar á afrétti Hrunamanna

Frá landnámi hefur gróðri hnignað verulega á landinu, ekki síst á neðanverðu hálendinu og þá einkum innan gosbeltisins. Þar er nú að finna víðáttumikil örfoka svæði sem áður voru klædd gróðri.

Sauðfjárrækt, gæðavottun og grænþvottur
Skoðun 4. júlí 2019

Sauðfjárrækt, gæðavottun og grænþvottur

Um fjórðungur styrkja ríkisins til sauðfjárbænda er háður því að þeir geti sýnt fram á að um sjálfbæra landnýtingu sé að ræða. Ef svo er ekki verða þeir að leggja fram marktæka landbótaáætlun sér til halds.

Beitarlandið lesið með augum góðrar beitarstjórnunar
Fréttir 20. mars 2019

Beitarlandið lesið með augum góðrar beitarstjórnunar

Sigþrúður Jónsdóttir, beitar­­sér­fræðingur hjá Land­græðsl­unni, kynnti nýja smábæklinginn Fróð­­leiks­molar um sauðfjárbeit á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem var haldinn 1. mars á Hótel Sögu. Honum er ætlað að auðvelda bændum að meta ástand beitar­landsins og aðlaga beitina að ástandi landsins.

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér
Fréttir 9. júlí 2018

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér

Bærinn Gemlufall stendur við norðanverðan Dýrafjörð og vegurinn um Gemlufallsheiði gengur upp af honum. Þar eru úthagar fyrir sauðféð á bænum og hafa bændurnir, Elsa María Thompson og Jón Skúlason, látið kortleggja beitarlandið í tengslum við verkefnið Rektu mig til beitilands.

Vistfræði og sauðfjárbeit
Lesendarýni 11. desember 2015

Vistfræði og sauðfjárbeit

Um nokkurt skeið hefur farið fram umræða á síðum Bændablaðsins um stjórnun sauðfjárbeitar í landinu, sérstaklega í kjölfar úrskurðar ítölunefndar og yfir­ítölunefndar um Almenninga.