Skylt efni

sauðaostur

Úr sauðagulli verða til ýmsar kræsingar
Líf og starf 26. nóvember 2020

Úr sauðagulli verða til ýmsar kræsingar

Ann-Marie Schlutz og maður hennar, Gunnar Gunnarsson, blaðamaður á Austurfréttum og Austurglugganum, eiga og reka fyrirtækið Sauðagull utan um framleiðslu á vörum úr sauðamjólk. Gunnar Jónsson, tengdapabbi AnnMarie, á og rekur Egilsstaðabúið í Fljótsdal en á búinu eru um 350–400 ær. Nýverið kom á markað handgert konfekt frá Sauðagulli með karamellu...

Framleiðsla á vörum úr sauðamjólk ágætis viðbót við hefðbundinn fjárbúskap
Fréttir 29. júní 2020

Framleiðsla á vörum úr sauðamjólk ágætis viðbót við hefðbundinn fjárbúskap

„Vormjöltum lauk um síðustu mánaðamót, en þær stóðu yfir hjá okkur um sauðburðartímann, bróðurpartinn í maí. Þær gengu vel og við erum með þó nokkuð magn af sauðamjólk á lager sem við frystum og tökum upp í haust þegar framleiðslan hefst,“ segir Ann-Marie Schlutz, sem býr á Egilsstöðum, innsta bæ í Fljótsdal.

Í Baskalandi framleiða bændur afbragðsgóða sauðaosta
Líf&Starf 27. maí 2019

Í Baskalandi framleiða bændur afbragðsgóða sauðaosta

Sauðfjárbændur í Baskahéruðum Spánar hafa sumir sérhæft sig í mjólkurframleiðslu og ostagerð. Þannig er því varið á Gomiztegi búinu í Arantzazu héraði suðaustur af gömlu hafnarborginni Bilbao.

Ónýtt verðmæti í mjólk sauða og geita
Fréttir 27. júní 2017

Ónýtt verðmæti í mjólk sauða og geita

Fræðslufundur um nýtingu á sauða- og geitamjólk var haldinn á Hvanneyri 23. júní síðastliðinn. Fundinum var ætlað að kynna fólki sem hefur áhuga á að nýta sauða- og eða geitamjólk hvaða aðstaða þarf að vera fyrir hendi, hvaða kröfur eru gerðar til aðstöðunnar og hverju þarf að huga að áður en farið er út í slíkt verkefni.