Óhjákvæmilegt að kanna sameiningar eða samvinnu kjötvinnsla og sláturhúsa
Kjötvinnslur og sláturhús bera sig mörg hver illa eftir taprekstur og erfiða tíð í rekstrinum undanfarið.
Kjötvinnslur og sláturhús bera sig mörg hver illa eftir taprekstur og erfiða tíð í rekstrinum undanfarið.
Róðurinn hefur verið þungur undanfarin misseri hjá sláturhúsum og kjötvinnslum og hallarekstur alvarlegur í vissum tilvikum. Sameining sláturhúsa og frekari samþjöppun er meðal þeirra úrræða sem eigendur ræða sín í milli þessa dagana.