Skylt efni

sala og markaðssetning á kindakjöti

Höfum náð góðum árangri á Íslandi
Fréttir 6. desember 2018

Höfum náð góðum árangri á Íslandi

Fyrir skemmstu tók Hafliði Halldórsson við stöðu framkvæmdastjóra hjá markaðsstofunni Icelandic Lamb af Svavari Halldórssyni. Markaðsstofan vinnur að því að auka virði sauðfjárafurða, meðal annars með markaðssetningu á erlendum mörkuðum og til erlendra ferðamanna á Íslandi.

Hafliði Halldórsson nýr framkvæmdastjóri Icelandic Lamb
Fréttir 15. nóvember 2018

Hafliði Halldórsson nýr framkvæmdastjóri Icelandic Lamb

Hafliði Halldórsson er nýr framkvæmdastjóri markaðsstofunnar Icelandic Lamb og tekur við af Svavari Halldórssyni.

Hundrað veitingastaðir í Japan bjóða íslenskt lambakjöt
Fréttir 1. mars 2018

Hundrað veitingastaðir í Japan bjóða íslenskt lambakjöt

Tugir þúsunda gesta heimsækja árlega matvælasýninguna Food Table sem haldin er í febrúar á hverju ári í Tókýó í Japan. Veitingamenn og smásalar sjá þar það helsta sem er á boðstólum í matvörum fyrir Japansmarkað.

Yfirgnæfandi vilji til að stofna sölufyrirtæki fyrir afurðirnar
Fréttir 5. október 2017

Yfirgnæfandi vilji til að stofna sölufyrirtæki fyrir afurðirnar

Landssamtök sauðfjárbænda gengust nýverið fyrir könnun á meðal félagsmanna um afstöðu þeirra til ýmissa hagsmunamála. Var þar spurt út frá þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi til að betur mætti átta sig á hvað bændur vildu gera.