Skylt efni

sala dráttavéla

Massey Ferguson er langvinsælasta dráttarvélin ár eftir ár
Fréttir 16. janúar 2015

Massey Ferguson er langvinsælasta dráttarvélin ár eftir ár

Samkvæmt tölum Samgöngustofu voru seldar 105 nýjar hefðbundnar dráttarvélar á árinu 2014 sem er nærri um 1% samdráttur frá árinu 2013 þegar seldar voru 108 vélar.