Huldufreyjur Dalrúnar
Sagnfræðingurinn Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir útskrifaðist með doktorspróf í sagnfræði nú í sumar, en doktorsrannsókn hennar fjallar um ráðskonur sem störfuðu á íslenskum sveitaheimilum á síðari hluta 20. aldar. Rannsóknin byggði á viðtölum sem hún tók við fyrrum ráðskonur, er miðluðu upplifun sinni af ráðskonustarfinu, al...