Skylt efni

Safnahús Skagafjarðar

Viðbygging og endurbætur á Safnahúsi Skagfirðinga
Fréttir 27. júní 2018

Viðbygging og endurbætur á Safnahúsi Skagfirðinga

Viljayfirlýsing um fjármögnun og undirbúning að menningarhúsi á Sauðárkróki var undirrituð á atvinnulífssýningu sem haldin var á Sauðárkróki nýlega. Undir yfirlýsinguna rituðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Stefán Vagn Stefánsson, formaður byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f