Skylt efni

Refsstaðir

Áforma 40% aukningu í slátrun í haust
Fréttir 16. september 2025

Áforma 40% aukningu í slátrun í haust

Síðasta haust reisti Skúli Þórðarson á Refsstað í Vopnafirði sláturhús heima á bæ og slátraði þar sauðfé og folöldum fyrir sig og aðra. Í haust ætlar hann að auka slátrun um 40%.

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust
Fréttir 16. september 2024

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust

Skúli Þórðarson, bóndi á Refsstað í Vopnafirði og fyrrverandi sláturhússtjóri Sláturfélags Vopnfirðinga, vinnur nú hörðum höndum að því að reisa lítið sláturhús heima á bæ.

Fjósið á Refsstöðum aftur í notkun - Myndskeið
Fréttir 20. febrúar 2015

Fjósið á Refsstöðum aftur í notkun - Myndskeið

Í desember á síðasta ári fengu hjónin Brynjar Bergsson og Anna Lísa Hilmarsdóttir afhent fjósið á Refsstöðum í Hálsasveit Borgarfjarðar, sem þau höfðu þá fest kaup á. Nú í febrúar var þar byrjað að mjólka.