Skylt efni

rauðisandur

Byggð stendur hallandi fæti
Líf og starf 24. október 2022

Byggð stendur hallandi fæti

Á Rauðasandi í Vesturbyggð eru þrír bæir í byggð; Lambavatn, Stakkar og Melanes. Tveir fyrstnefndu bæirnir eru vestarlega á sandinum, á meðan síðastnefndi bærinn er austast á undir­lendinu.

Ferðaþjónusta forsenda búsetu
Líf og starf 24. október 2022

Ferðaþjónusta forsenda búsetu

Austast á Rauðasandi býr Ástþór Skúlason, ásamt eiginkonu sinni, Sigríði Maríu Sigurðardóttur, á bænum Melanesi. Þau reka þar ferðaþjónustu á sumrin með tjaldstæði og þremur gestahúsum. Þar til nýlega voru þau einnig með nokkuð stóran sauðfjárbúskap, en hafa skorið stofninn niður í 35 kindur.