Skylt efni

Rafmagn

Afhendingaröryggi eykst með öflugustu stöðinni í dreifikerfi RARIK
Fréttir 7. júlí 2021

Afhendingaröryggi eykst með öflugustu stöðinni í dreifikerfi RARIK

Ný og stærri aðveitustöð RARIK á Sauðárkróki hefur verið tekin í notkun og var spennusett frá flutningskerfi Landsnets í byrjun júní. Hún verður jafnframt öflugasta aðveitustöðin í dreifikerfi RARIK. Um leið eykst til muna afhendingaröryggi raforku á svæðinu.

Iðnaðarráðherra skipar starfshóp sem ætlað er að fara yfir raforkumál garðyrkjunnar
Fréttir 15. maí 2018

Iðnaðarráðherra skipar starfshóp sem ætlað er að fara yfir raforkumál garðyrkjunnar

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, skipaði nýverið starfshóp sem ætlað er að fara yfir raforkumál garðyrkjunnar.

Búið að slökkva á helmingi lýsingarinnar
Fréttir 11. maí 2018

Búið að slökkva á helmingi lýsingarinnar

Ábúendurnir á Brúnalaug í Eyjafirði hófu lýsingu á papriku í gróðurhúsum áríð 2008. Vegna hækkunar á kostnaði við lýsinguna hafa þau slökkt á helmingi lýsingarinnar í mesta skammdeginu og þegar afhendingartími rafmagnsins í dýrastur.