Skylt efni

Ræktum Ísland

Tryggjum frumframleiðslu á Íslandi
Skoðun 23. september 2021

Tryggjum frumframleiðslu á Íslandi

Nú göngum við að kjörborðinu laugardaginn næstkomandi. Það hefur verið ánægjulegt verkefni hér í Bændahöllinni undanfarnar vikur að taka á móti frambjóðendum frá flestum flokkum sem eru í framboði til Alþingis. Farið hefur verið yfir helstu málefni landbúnaðarins og nauðsyn þess að tryggja frumframleiðslu á Íslandi og sóknarfæri í landbúnaði. Einni...

Tillaga að landbúnaðarstefnu kynnt í ríkisstjórn
Fréttir 14. september 2021

Tillaga að landbúnaðarstefnu kynnt í ríkisstjórn

Tillaga að landbúnaðarstefnu var kynnt í ríkisstjórn í dag undir yfirskriftinni Ræktum Ísland. Þrír efnisflokkar liggja stefnunni til grundvallar; landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd auk tækni og nýsköpunar.

Fordómar í garð lífræns landbúnaðar innan LBHÍ afhjúpaðir
Lesendabásinn 10. júní 2021

Fordómar í garð lífræns landbúnaðar innan LBHÍ afhjúpaðir

Í umsagnarferli um skýrsluna Ræktum Ísland!, samræðuskjal um landbúnaðarstefnu kennir ýmissa grasa, enda mikið skjal og fróðlegt. Í skýrslunni er réttilega komið auga á þau tækifæri sem falist geta í því fyrir bændur að tileinka sér lífrænan landbúnað, enda sé þar eftirspurn frá neytendum t.a.m. fyrir sérhæfðum vörum af góðum gæðum. Skýrsluhöfundar...

Fundaröð hefst í kvöld til kynningar á drögum að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland
Fréttir 1. júní 2021

Fundaröð hefst í kvöld til kynningar á drögum að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland

Fundaröð til kynningar á Ræktum Ísland, drögum að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, hefst í kvöld.

Umræðuskjal um íslenska landbúnaðarstefnu
Skoðun 12. maí 2021

Umræðuskjal um íslenska landbúnaðarstefnu

Landbúnaðarráðherra boðaði til streymis­fundar í síðustu viku um umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Ég hvet bændur til að kynna sér þau áhersluatriði sem þar koma fram. Í skjalinu er að finna fjölmörg atriði sem gefa bændum tækifæri til að efla framleiðslu á afurðum tengdum landbúnaði. Einnig hefur ráðherra tilkynnt um fundaröð um landi...