Skylt efni

Plöntuvarnarefni

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum
Fréttir 28. september 2023

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum

Algalíf, íslenska líftæknifyrirtækið, stefnir á að hasla sér völl í framleiðslu á náttúrulegum plöntuvarnarefnum úr örþörungum.

Fimm sýni innihéldu skordýraeitur og sveppalyf yfir leyfilegum hámarksgildum
Fréttir 11. júlí 2022

Fimm sýni innihéldu skordýraeitur og sveppalyf yfir leyfilegum hámarksgildum

Fimm sýni úr plöntuafurðum reyndust innihalda varnarefnaleifar yfir leyfilegum hámarksgildum, samkvæmt nýútgefinni ársskýrslu Matvælastofnunar fyrir síðasta ár.

Hafa áhyggjur af leifum varnarefna
Fréttir 9. ágúst 2021

Hafa áhyggjur af leifum varnarefna

Félag vistfræðinga á Spáni krefjast þess að varnarefnanotkun í matvælaiðnaði í landinu verði minnkuð um helming fyrir árið 2023 miðað við það sem nú er, sérstaklega þau sem eru mjög eitruð og ekki leyfisskyld. Þetta gáfu þeir út eftir að ný gögn sýndu mikið magn af leifum varnarefna sem fundust í matvælum á Spáni.

Yfir 70% ekki með gild notendaleyfi til kaupa á „plöntuverndarvörum“
Fréttir 18. janúar 2017

Yfir 70% ekki með gild notendaleyfi til kaupa á „plöntuverndarvörum“

Umhverfisstofnun lauk nýverið eftirlitsverkefni þar sem kallað var eftir gögnum um sölu ársins 2015 á tilteknum varnarefnum, en undir það falla „plöntuverndarvörur“ (líka nefnt illgresiseyðir eða jurtaeitur) og nagdýraeitur sem notuð eru í atvinnuskyni. Í úrtaki voru sjö fyrirtæki sem setja þessar vörur á markað hér á landi.

Notkun á plöntuverndarvörum á Íslandi lítil
Fréttir 15. september 2016

Notkun á plöntuverndarvörum á Íslandi lítil

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út aðgerðaáætlun um notkun varnarefna til ársins 2031. Áætluninni er ætlað að ýta undir þróun nýrra varna í plöntuvernd og innleiða aðferðir sem ekki byggja á notkun efna, í því skyni að draga úr notkun þeirra við matvælaframleiðslu.