Skylt efni

orkupakkar

Íslendingar verða rukkaðir á nýju ári fyrir syndaaflausnir af eigin raforku
Fréttaskýring 29. desember 2022

Íslendingar verða rukkaðir á nýju ári fyrir syndaaflausnir af eigin raforku

Í júní 2015 greindi Sveinn A. Sæland, fyrrverandi formaður Sambands garðyrkjubænda, frá tilraun Orkuveitu Reykjavíkur til að neyða garðyrkjubændur til að greiða sérstakt gjald fyrir að nota hreina íslenska raforku. Nú hefur Landsvirkjun stigið skrefið til fulls og verður ekki lengur í boði að segjast nota hreina endurnýjanlega orku nema að borga sé...

Orkustefna ESB innleidd á Íslandi
Skoðun 24. nóvember 2022

Orkustefna ESB innleidd á Íslandi

Við undirritun EES-samningsins 1992 byggði samstarf ESB á ákveðnum sáttmálum.

Sögulegt samhengi og samþykkt þriðja orkupakkans
Lesendarýni 17. október 2022

Sögulegt samhengi og samþykkt þriðja orkupakkans

Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samningurinn), sem undirritaður var í maí 1992 og tók gildi í ársbyrjun 1994 og er á milli Evrópusambandsins (ESB), þá Evrópubandalagsins, aðildarríkja ESB annars vegar og EFTA-ríkjanna Íslands, Liechtenstein og Noregs hins vegar, er mikilvægasti og áhrifamesti alþjóðasamningur sem Ísland...

Tær snilld
Skoðun 4. desember 2020

Tær snilld

Enn á ný eru Íslendingar minntir á afleiðingar þess að innleiða hér erlent regluverk í orku- og markaðsmálum af einskærri þrælslund og ótta við að efnahagsrisinn í suðri refsi okkur grimmilega ef við gerum ekki allt eins og hann segir.