Áhugi ungs fólks á starfsframa í landbúnaði og matvælaframleiðslu aukinn
Torfi Jóhannesson frá bænum Torfalæk í Austur-Húnavatnssýslu vinnur nú norrænt verkefni með kollegum sínum og hefur verið gefin út yfirgripsmikil skýrsla um efnið en skýrslan gengur meðal annars út á það að svara spurningunni: Hvernig getum við aukið áhuga ungs fólks á starfsframa í landbúnaði og matvælaframleiðslu?

