Skylt efni

Norges bondelag

Bændur fengu mikinn stuðning almennings
Fréttir 2. febrúar 2017

Bændur fengu mikinn stuðning almennings

Nú eru rúm þrjú ár síðan ríkisstjórn Ernu Solberg tók við keflinu í Noregi og við tók stjórn sem bændur þar í landi höfðu óttast vegna mikilla breytinga á landbúnaðarkerfinu sem boðaðar höfðu verið.