Skylt efni

Norðurál

Flúor frá Norðuráli í grasi á Kúludalsá
Lesendarýni 5. október 2016

Flúor frá Norðuráli í grasi á Kúludalsá

Fyrir stuttu var viðtal í Frétta­tímanum við Ragnheiði Þorgríms­dóttur, bónda á Kúludalsá í Hvalfirði, um möguleg tengsl flúormengunar frá Norðuráli við veikindi í hrossum sem hún heldur á jörð sinni.