Skylt efni

Nípur

Íslenskar nípur í boði í fyrsta sinn
Fréttir 24. nóvember 2025

Íslenskar nípur í boði í fyrsta sinn

Á undanförnum tveimur árum hafa bændurnir Linda Guðmundsdóttir og Jón Ingi Ólafsson, í Þurranesi í Saurbæ í Dalabyggð, gert tilraunir með nípuræktun [e. parsnip] í bland við annan búskap á bænum. Búið er að uppskera nokkur hundruð kíló núna sem tilbúin eru til markaðssetningar og eiga þau von á því að nípurnar verði fljótlega sýnilegar í verslunum ...