Skylt efni

nautgripabændur

Búrekstur nautgripabænda verulega þyngst
Fréttir 5. október 2023

Búrekstur nautgripabænda verulega þyngst

Hækkandi stýrivextir leggjast nú þungt á ýmsar greinar land búnaðarins sem sinna frumframleiðslu á innlendri matvöru.

Kaupa Stóru-Hildisey II og flytja kýr og kvóta suður
Fréttir 30. maí 2022

Kaupa Stóru-Hildisey II og flytja kýr og kvóta suður

Jónatan Magnússon og Una Lára Waage, sem hafa verið með búrekstur á Hóli í Önundarfirði, eru þessa dagana að ganga frá kaupum á Stóru-Hildisey II í Landeyjum af Jóhanni Nikulássyni og Sigrúnu Hildi Ragnarsdóttur. Mun Jónatan og fjölskylda í framhaldinu flytja allar sínar mjólkurkýr suður ásamt mjólkurkvóta.

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum
Fréttir 13. maí 2022

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum

Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi á Egilsstöðum á Fljóts­dalshéraði, var kjörin formaður deildar kúabænda innan Bændasamtaka Íslands (BÍ) á Búgreinaþingi í byrjun mars. Hún var kjörin í stjórn BÍ á síðasta Búnaðarþingi og síðan var samþykkt samhljóða á stjórnarfundi BÍ 19. apríl að hún yrði varaformaður samtakanna á kjörtímabilinu. Blikur eru á lof...

Sveigt af leið
Lesendarýni 15. nóvember 2019

Sveigt af leið

Nýlega var skrifað undir samkomulag um breytingar á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar, eða a.m.k. áfanga að þeim, sé innihald samkomulagsins rétt skilið. Ástæða er til að þakka því fólki sem að þessu vann fyrir hönd okkar bænda fyrir sín störf.