Skylt efni

næturfrost

Mismiklar skemmdir á görðum í Þykkvabæ
Fréttir 16. ágúst 2017

Mismiklar skemmdir á görðum í Þykkvabæ

Markús Ársælsson kartöflubóndi í Hákoti í Þykkvabæ segir að nánast allir kartöflugarðar í Þykkvabæ hafa orðið fyrir skemmdum, en mismiklum, í næturfrosti um síðustu helgi.

Næturfrost skemmdi kartöflugrös í Þykkvabæ
Fréttir 16. ágúst 2017

Næturfrost skemmdi kartöflugrös í Þykkvabæ

Næturfrost í Þykkvabæ um síðustu helgi skemmdi talsvert að kartöflugrösum og mun þannig draga úr uppskeru í haust. Að sögn kartöflubónda í Önnuparti er hætta á meira næturfrosti í kortunum og því hættulegir daga framunda.