Skylt efni

möndlur

Möndlur tákn um sorg, von og frjósemi
Á faglegum nótum 21. september 2018

Möndlur tákn um sorg, von og frjósemi

Möndlur eru með elstu ræktunar­plöntum og hafa fundist í grafhýsum egypskra faraóa og þær eru nokkrum sinnum nefndar í Biblíunni. Þær eru sagðar ríkar af B- og E-vítamíni og steinefnum. Í Mið-Austurlöndunum eru möndlur vinsælt snakk ásamt döðlum og í Íran þykir gott að dýfa þeim í sjávarsalt.