Skylt efni

mjólkurvörur

Mjólkurvörur frá Örnu til Bandaríkjanna
Fréttir 13. júní 2022

Mjólkurvörur frá Örnu til Bandaríkjanna

Nýlega skrifuðu forsvarsmenn Örnu í Bolungarvík og forsvars- menn Reykjavík Creamery mjólkurvinnslu í Pennsylvaníu undir viljayfirlýsingu um samstarf á milli fyrirtækjanna um framleiðslu og sölu á mjólkurvörum Örnu í Bandaríkjunum.

Mjólkurvörur draga úr líkum á beinbrotum aldraðra
Lesendarýni 18. febrúar 2022

Mjólkurvörur draga úr líkum á beinbrotum aldraðra

Það er gömul saga og ný að mjólk er eitt næringarríkasta einstaka matvæli sem völ er á. Hún er uppfull af bætiefnum og fjölmargar rannsóknir staðfesta jákvæð áhrif kalkneyslu og mjólkur á beinþéttni, sérstaklega ef D-vítamíns er neytt með.

Mjólkurvörur seljast vel í COVID-19 ástandinu
Fréttir 3. apríl 2020

Mjólkurvörur seljast vel í COVID-19 ástandinu

„Við finnum fyrir töluvert meiri sölu á mjólkurvörum Mjólkur­samsölunnar (MS) í verslunum og salan fyrstu dagana eftir að samkomubannið var sett á slagaði upp í Þorláksmessu í nokkra daga í röð,“ segir Sunna Gunnars Marteinsdóttir, samskiptastjóri MS, aðspurð um söluna eftir að COVID-19 kom upp.

Spáð aukinni neyslu mjólkurvara næstu tíu árin
Á faglegum nótum 13. janúar 2020

Spáð aukinni neyslu mjólkurvara næstu tíu árin

Í desember sl. kom út áhuga­verð skýrsla á vegum Evrópu­sambandsins (ESB), en hún inni­heldur spá um þróun land­búnaðar­mála á helstu mörkuðum aðildarlanda sam-bandsins sem og innan landanna sem standa að sambandinu. Skýrslan nær til næstu tíu ára og í henni er því horft fram til ársins 2030.

Framleiðir fatnað, snyrti­vörur og hundabein úr mjólk
Fréttir 29. september 2017

Framleiðir fatnað, snyrti­vörur og hundabein úr mjólk

Hin þýska Anke Domaske, líffræðingur, frumkvöðull og eigandi Qmilk, byrjaði tilraunir sínar með blandara í eldhúsinu heima hjá sér við að búa til mjólkurprótein sem nýta má til ýmiss konar framleiðslu.

Hver er tilgangur verðlagsnefndar búvara?
Leiðari 23. júlí 2015

Hver er tilgangur verðlagsnefndar búvara?

Mikil umræða skapaðist á dögunum um ákvörðun verðlagsnefndar búvara um að hækka verð á mjólk. Þekktir gagnrýnendur landbúnaðarkerfisins voru eins og vænta mátti fljótir að taka við sér. Misskilningur og rangfærslur runnu greiðlega og gagnrýnislaust í gegnum fjölmiðla og því ekki vanþörf á því að skýra nokkur atriði varðandi verðlagningu á mjólkurvö...