Skylt efni

Mjólkursamsalan.

Ara Edwald sagt upp störfum
Fréttir 10. janúar 2022

Ara Edwald sagt upp störfum

Ara Edwald, fram­kvæmda­stjóra Íseyj­ar út­flutn­ings, dótt­ur­fé­lags Auðhumlu, hef­ur verið sagt upp störf­um. Upp­sögn­in tók strax gildi.

MS gert að greiða 480 milljónir vegna brota gegn samkeppnislögum
Fréttir 15. mars 2021

MS gert að greiða 480 milljónir vegna brota gegn samkeppnislögum

Þann 4. mars síðastliðinn staðfesti Hæstiréttur dóm Landsréttar í máli Mjólkursamsölunnar gegn Samkeppniseftirlitinu. Áður hafði Landsréttur staðfest dóm héraðsdóms í málinu. Niðurstaðan felur í sér að MS þarf að greiða 480 milljónir króna í ríkissjóð í sekt vegna brota á samkeppnislögum.

MS ehf. gert að greiða samtals 480.000.000 krónur vegna brota gegn samkeppnislögum
Fréttir 5. mars 2021

MS ehf. gert að greiða samtals 480.000.000 krónur vegna brota gegn samkeppnislögum

MS ehf. talið hafa mismunað viðskiptaaðilum sínum með ólíkum skilmálum í sams konar viðskiptum og þannig veikt samkeppnisstöðu þeirra og með því brotið með alvarlegum hætti gegn c-lið 2. mgr. 11. gr. samkeppnislaga. Þá hafi sú mikla mismunun sem var á verðlagningu MS ehf. til ótengdra aðila og verði til eigin framleiðslu falið í sér alvarlegan og l...

Viðbrögð MS við niðurstöðu Hæstaréttar
Fréttir 5. mars 2021

Viðbrögð MS við niðurstöðu Hæstaréttar

Með dómi Hæstaréttar í máli nr. 26/2020 er leiddur til lykta ágreiningur um túlkun á samspili ákvæða búvörulaga og samkeppnislaga, sem hefur verið til meðferðar fyrir stjórnvöldum og dómstólum í tæpan áratug. Þar hefur legið fyrir allan tímann að Mjólkursamsalan var í góðri trú og taldi sig vera að vinna í samræmi við lög.

MS og SFG í sífelldri endurskoðun á umbúðamálum
Fréttir 16. október 2020

MS og SFG í sífelldri endurskoðun á umbúðamálum

Árveknisátakinu Plastlaus september lauk þann 30. september með málþingi í Veröld – húsi Vigdísar. Yfirskriftin var Frá upphafi til enda – plastnotkun í íslenskri matvælaframleiðslu. Þar kom meðal annars fram að allar plastumbúðir frá bændum innan Sölufélags garðyrkjumanna eru endurvinnanlegar.

Nýr stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar
Fréttir 7. júní 2018

Nýr stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar

Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Mjólkursamsölunni og verður jafnframt fyrsta konan til þess að gegna hlutverki stjórnarformanns hjá fyrirtækinu.

Áfangasigur fyrir MS
Fréttir 18. desember 2014

Áfangasigur fyrir MS

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála ógildir ákvörðun um misnotkun MS á markaðsráðandi stöðu og fellir niður 370 milljóna króna sekt. Nefndin óskar frekari rannsóknar á tilteknum þætti málsins. Forstjóri MS segir að um misskilning á samspili laga hafi verið að ræða.