Skylt efni

mjólkuriðnaðurinn

Gera eigi mun ríkari kröfur á Íslandi en í útlöndum
Fréttir 5. apríl 2017

Gera eigi mun ríkari kröfur á Íslandi en í útlöndum

Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) gera margvíslegar athugasemdir við frumvarp um endurskoðun á samkeppnisstöðu mjólkuriðnaðarins og frétt um málið sem birt var á fréttavef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins 6. mars 2017.