Skylt efni

mjólkurhæfni íslenskra kúa

Tvær kýr rufu 100 tonna múrinn á árinu 2019 af mjólk yfir ævina
Fréttir 24. janúar 2020

Tvær kýr rufu 100 tonna múrinn á árinu 2019 af mjólk yfir ævina

Á árinu 2019 gerðist nokkuð sem má allt að því kalla undur og stórmerki þegar tvær kýr náðu æviafurðum upp á 100.000 kg mjólkur. Kemur þetta fram í umfjöllun ráðunauta Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins um niðurstöður skýrsluhalds á bls. 44 í blaðinu í dag.