Skylt efni

mjólkurframleiðsla heimsins

Heimsframleiðsla mjólkur eykst jafnt og þétt
Á faglegum nótum 27. febrúar 2023

Heimsframleiðsla mjólkur eykst jafnt og þétt

IFCN (International Farm Comparison Network) samtökin, sem eru alþjóðleg samtök sem vinna að því að bera saman margs konar upplýsingar um framleiðslukostnað mjólkur í helstu mjólkurframleiðslulöndum heimsins, gefa árlega út skýrslu þar sem borin eru saman margs konar fróðleg gögn um heimsframleiðslu mjólkur og verðlagsmál.

Enn eykst heimsframleiðsla mjólkur
Á faglegum nótum 1. október 2021

Enn eykst heimsframleiðsla mjólkur

Líkt og undanfarin ár hefur FAO (Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna) tekið saman skýrslu um mjólkurframleiðslu heimsins og nær þessi skýrsla yfir árið 2020.

Mjólkurframleiðsla heimsins er stöðugt að aukast
Á faglegum nótum 6. nóvember 2019

Mjólkurframleiðsla heimsins er stöðugt að aukast

Ársfundur International Dairy Federation (IDF), sem eru samtök aðila í mjólkuriðnaði í helstu framleiðslulöndum heimsins, var haldinn í síðasta mánuði og að þessu sinni var fundurinn haldinn í Tyrklandi en fundinn sátu um 1.000 þátttakendur víða að úr heiminum.

Mjólkurframleiðsla og -vinnsla fyrir komandi kynslóð
Á faglegum nótum 14. nóvember 2018

Mjólkurframleiðsla og -vinnsla fyrir komandi kynslóð

Dagana 15. til 18. október var haldin árleg ráðstefna á vegum IDF (International Dairy Federation), en það eru alþjóðasamtök um mjólkurframleiðslu og -vinnslu. Þessi samtök eru leiðandi í heiminum innan þessa hluta matvælaframleiðslu og að þessu sinni var ráðstefnan haldin í Daejeon í Suður-Kóreu.

Samfélagslega ábyrgð og sjálfbær þróun aðila í mjólkuriðnaði
Fréttir 10. nóvember 2016

Samfélagslega ábyrgð og sjálfbær þróun aðila í mjólkuriðnaði

Hin árlega ráðstefna alþjóða­samtaka aðila í mjólkur­iðnaði, IDF - Inter­national Dairy Feder­ation, var haldin í Rotter­dam í Hollandi um miðjan október.