Skylt efni

mjólkurbílstjóri

Enginn rembingur í körlunum
Fréttir 23. janúar 2019

Enginn rembingur í körlunum

„Ég hef fengið frábærar viðtökur, það er enginn rembingur í körlunum, það vilja allir hjálpa mér og gefa mér góð ráð, þetta er bara frábært,“ segir Guðrún Arna Sigurðardóttir, sem tók nýlega við starfi mjólkurbílstjóra hjá MS á Selfossi.